Miðvikudaginn 31 maí n.k, þá hafa Gza og Dj Muggs tilkynnt komu sína hingað til lands til að spila á 5 ára afmæli Kronik Entertainment á Gauknum. Gza og Dj Muggs eru án með þekktari nöfnum innan tónlistargeirans, báðir hafa þeir selt milljónir platna, GZA undir sínu eigin nafni og Wu Tang Clan og Dj Muggs sem aðal taktsmiður og plötsnúður Cypress Hill. Báðar þessar hljómsveitir áttu þátt í þeirri miklu uppsveiflu hiphopsins um miðjan 10 áratugarings.

Fyrirskömmu gáfu þeir félagar út plötuna “Grandmasters” sem var án efa ein af plötum ársins 2005 þykir hún minna mjög á gullaldarár Wu Tang Clan og Cypress Hill.

Nánari upplýsingar varðandi tónleikana munu birtast innan skamms.