//verse 1//

Er það bara ég eða ertu hræddur við mig/
Þótt ég sé stelpa, þá lem ég ekki þig/
Þú ert nauðgari, fkn Hóra!/
Ég lít á þig og spyr, hvert fór’ann?/
Þú svarar mér ei, heldur þér saman/
Ég er farin að halda að þér finnist þetta gaman/
Ó fyrirgefðu, var þetta vont?/
Ég skal gera betur næst, en það verður ekkert gott/
Ég brýt þig, ég lem þig, tennurnar úr þér á staðnum/
Minnir mig á tíma þegar ég öskraði farðu/
Svo segðu mér hvar hann er/
Svo ég lemj’ekki tóruna úr þér/
Ég byrla þér eitri, sama og þú gafst mér/
Hverjum er ekki sama, þótt rænulaus liggir hér?/
Svo segðu mér, hvar er það?/
Svo ég þurfi ekki lengur að halda/
Að hann sé látinn, lifandi né grátinn/
Því ég sver það, hann ég finn/
Svo ég þurf’ekki að spurja sjálfa mig/
Hvort sé í lagi ef ég dræpi þig/
Því ekkert annað en fkn miskun/
Gerir þett’að sjálfsdýrkun/
Þú gerðir mér ekkert annað en mein/
Murrkaðir mig, braust mín bein/
Og ég hélt ég ætti ekkert skilið/
Því það er ekkert nema hatrið sem brúar bilið /
bilið á milli okkar, engin ást þar, bara hatur /
viltu koma í fight tík? þú munt liggja niðri flatur /

//chorus//
Já, ég er stelpa, og stundum tík líka/
Ég er þó engin fkn wannabe Smápíka/
Svo ég fer þá, læt þig bara vera/
Þetta er orðið meira en ég ætti að bera/
Því upp úr öllu þessu stend ég ekki lengur/
Uppfull af hatri, það hangir ekki hengur
Því nú er ég dæmd, dæmd til að vera brotin/
Því ég hef eyðilagt lífið, stundin er upprunnin/

//verse 2//
Þú veist aldrei hvað þú átt, fyrr’en þú misst hefur það sama/
Og kannski sérðu út úr því að lífið er bara drama/
Jóhanna af örk, Helena Fagra og Afródíta/
Kallarnir snerust gegn þeim, en við erum sama klíkan/
Jóhanna af Örk var brennd á báli, Fegurð Helenu dró hana til dauða/
Afródíta skemmdi fyrir Sesar, en það var bara gott á þann kauða/
Á meðan maður er að toppnum dregur maður sig í hlé/
Það er bara óskrifuð regla segi ég/
Á meðan allt er á toppnum, ég mun hætta/
Og ef einhver kemur fram við mig eins og skít aftur, þá’er mér að mæta!/



//chorus//
Já, ég er stelpa, og stundum tík líka/
Ég er þó engin fkn wannabe Smápíka/
Svo ég fer þá, læt þig bara vera/
Þetta er orðið meira en ég ætti að bera/
Því upp úr öllu þessu stend ég ekki lengur/
Uppfull af hatri, það hangir ekki hengur
Því nú er ég dæmd, dæmd til að vera brotin/
Því ég hef eyðilagt lífið, stundin er upprunnin/



Krizza–