Ljúktu þessu nú!

Vers 1
Það eina sem ég geri er að kvíða,
En það eina sem þú gerir er að bíða,
Alltaf ert þú að lemja mig,
En það eina sem ég geri er að semja um þig
Síðan að þú komst hefur virðing verið kraminn,
Og það er orðið líkt að vera laminn,
Alltaf ert þú að nota mig til hláturs,
En því miður spáir þú aldrei til gráturs.
Síðan að þú komst hafa ljósin slökknað,
síðan að þú komst hefur sálin mín klökknað.
Hatur, sársauki eykst með hverjum degi,
lífið er nú orðið að einu stóru legi,
ljúktu þessu áður en sál mín fýkur.
Ljúktu þessu áður en að tíminn minn lýkur.
Hættu þessu áður en verra kemur,
Hættu þessu áður en eithvað annað lemur,
Ljúktu þessu áður en að tíminn endar,
Ljúktu þessu áður en síminn klárast,
Ljúktu þessu hér og nú,
Ljúktu þessu nú.

Vers 2
Nóg af truflun hef ég fengið,
ég sef ekki lengi nú.
Fróður get ég verið,
en gróður er horfinn nú,
Dökk sál eykst með hverjum degi,
Dökt kál sökk í sjóinn nú.
Tíminn hægt hann líður,
dagurinn ennþá nú bíður.
Ég veit að þér er sama um mig,
En þú ert að reyna að lama mig.
Blóðið er feitt,
en lífið er leitt.
Ég veit að þinn litur er rauður,
en þú ert algjör sauður.
Ég átti eitt sinn sál,
sem orðinn er að bál.
Það er tími til að ljúka þessu hér og nú,
Ljúktu þessu nú!

Vers 3
Ég get verið steik,
en ég er ekki feik.
Öll þessi 15 ár sem ég hef mátt þolað,
en það er ekkert mál því að því verður skolað.
Dreymir mig að næsta dag mun allt verða í lagi,
En skólinn býður bara upp á nýu tónlistarlagi.
Byssuhljóð vonast ég til að heyra,
Vonast til að það komi áður en ég fer að keyra.
Þunglyndið neyðir mig til að opna lítinn bjór
Þunglyndið verður til þess að ég verð ekki lengnur mjór
Þú hefur drepið mig með þínum orðum,
Tími er að þú hættir þessu eins og á forðum
Það er tími til að ljúka þessu hér og nú,
Ljúktu þessu nú!þetta er fyrsti textinn minn sem ég hef skrifað og hef ákveðið að setja hann hérna inn, enginn skítaköst takk og þetta er lang fyrsti textinn minn :)
Only God Can Judge Me