ónefndur reykar um götunar, í leit að nýju lífi/
engin tengsl við veruleikann, í stríði við eyturlyfjaskítinn/
sýndi hip hop mikinn áhuga, stefndi á stúdíó og plötu með vinum/
ég staðnaði ekki lengi, því fljótt sá ég lífið í nýjum litum/
allt snérist út á að kynnast nýjum fýklum, nýjungar dópsins/
virtist aldrei leggja orð í munn og blanda geði við heilbrigða fólkið/
allir buðu sína hjálp en eins og hver annari fíkill afþakkar/
fyrir okkur er edrúmennskan vonska og heilbrigða fólkið rakkar/
samt fann ég fyrir hvatningu í að geta gert gott fyrir fólkið/
ein enn og aftur lagðist yfir mig þung þokulægð, og ég hvarf inn í draumaheim dópsins/
tillfinningar, vellíðan snerti allt um eina fokking pillu/
ég og þetta litla kvikindi urðum ástfangin eftir fyrstu kynnum/
sýndi lítin þroska, fann mér annað líf en að reykja svo ég byrjaði að poppa/
ellunar fundu nýtt líf í þessari ungu sál, en fljótt fór lífið að rotna/
byrjaði skítinn á mig að kríta, lenti að sjálfsögðu í tómu rugli útaf því líka/
varð að gera plan með peningana, ef ég ætti að borga skuldir og láta þá nýtast/
útborgun eftir annari, var ég marga daga í peningaleysi/ samt hélt ég áfram að fá meira á krít, svo ég ætti smá stund einn með mínu eitri/
en ég ætla enda þessa sögustund,því ég man ekki meira eftir sögunni/
og þeir sem ætla fá sér einn smók, og kannski meira muniði að þið munuð lenda á götunni..


takk fyrir mig smá uppkast í langan tíma..

p,z maggi NoName