Já gott fólk, þá er loksins komið að því… 
16. febrúar næstkomandi verða haldnir tónleikar í Hinu Húsinu og þær hljómsveitir sem koma fram eru: 
 Original Melody 
Thugz on Parole 
Sexy Leynigestur 
Tónleikarnir hefjast kl.  20:00 og aldurstakmark er 16 ára. 
Frítt inn og áfengi ekki við hæfi!! 
Fyrir þá sem vita ekki er Hitt húsið á Pósthússtræti 3-5 og geri ég ráð fyrir að allir láti sjá sig, því þarna mun eitthvað gerast sem engin vill missa af!! 
Endilega láttu sjá þig!!!!
                
              
              
              
               
        





