Jæja, Fjölskyldan, 10 manna hópur úr Stúdíó Hoochie er að fara að gefa út mixdisk bráðlega og af því tilefni er komið eitt lag af disknum á netið. Bráðlega fara tvö önnur í viðbót á þessa sömu síðu og einni hljóðpakki með stuttum brotum úr lögum disksins.

Njótið!