ég er að spá hvort að eitthverjir hugarar hérna hlusti á Mobb Deep ? Annars finnst mér þeir með bestu hip-hop sveitum og eiga GEGGJUÐ lög eins og Shook Ones Pt. II, Got It Twisted, Survival of the Fittest og fleiri…Hvað er álit ykkar á þeim ?