Ég hef ákveðið að fara kynna mér rapp eftir að hafa hlustað stíft á metal/rokk samfleitt í eitt ár.

Ég hef ákveðið að kynna mér Public Enemy en þar sem ég veit ekki hvort hljómsveitin eigi sér veikan blett eða hvort að þeir eigi einhvern einn afbragðs góðan disk eða hvort það sé ekkert varið í þá, þá hef ég ákveðið að spyrja ykkur hugara hvað myndið þið mæla með Public Enemy?