Vorum að semja hér eitt lag og okkur langaði að pósta því hingað og endilega commenta sem mest.

***Verse 1*** ***Halli***

Ég hata lélega rappara sem þykjast geta rappað/
Hata feikað fólk sem að þykkist vera eitthvað annað/
Hata littla stelpur sem að eru byrjaðar að mála-sig/
hanga svo inná msn og eru allan daginn grátandi/
Hata einfallt rím, Er ekki sjitt wannaB?/
viltu þú stríð?, “Haltu kjafti tík”/ “Bjarki”
En hneigi mig þó fyrir þeim sem standa fyrir sínu/
Kaupa sínar eigin flíkur, og fylgja ekki tísku/
og finnst rapp ekki skítur, veit hvað það syngur/
og segja ekki að allar stelpur séu píkur eða tíkur/
spilar uppá sýna fingur, og gefur ekki skít í aðra/
og talar við annað fólk jafnvel þó að það sé hatað/
og gerir ekkert annað, En svona er bara lífið/
Og jafnvel þetta lag snýst um að koma þér í fíling/
hvort sem að þú vilt vínið, og lætur redda þér í ríkið/
Eða notar bara spíttið, Þá fer það rosa í-mig/
hvað þetta er skrítið, allt í kringum þessa senu/
hver einasti rappari á íslandi segjir að hann sé beztur/
“ahh Ég er bestur!” jafnvel ég geri það líka/
en ég fylgi bara straumi sem kallast vonandi ekki tíska/

***Viðlag 1***

Það er svo margt sem ég hata, “Margt sem ég elska”/
margt sem er glatað, “Margt sem er geggjað”/
Margt sem að vantar, “Margt hægt að velja”/
En pís til allra sem hafa metnað/

***viðlag 2***

Það er svo margt sem ég hata, “Margt sem ég elska”/
margt sem er glatað, “Margt sem er geggjað”/
Margt sem að vantar, “Margt hægt að velja”/
En pís til allra sem hafa metnað/

***verse 2*** ***Bjarki***

Kominn nóg af vera sell-out það er svaka töff-en-þá/
koma hetjurnar sem eru enn þá underground/
búnir að vera í 4 ár, og fá það sem þeir vilja/
með mjög djúpa texta en það virðist enginn skilja/
það er ekki að virka, enginn virðist fatta-neitt/
enginn getur svarað-þeim, svo eftir standa-þeir/
tek ofan fyrir þeim sem héldu svo áfram/
rímuðu ákaft, þó þeir muni fá-allt/
ég skil ei sumar týbur, skil ei svona hyski/
skil ei svona tínsur, sem dýrka enn þa´mitt-líf/
ég þoli ekki fólk sem veit-en-það-fer/
að vera meir-en-það-er, ekki heyrt-vers-með-mér/
seint-en-það-sér, það verra og allt-annað/
ekki að fatta-það, hvað þá fatta-rapp/
breyttist í rappara, öllum þá skít-sama/
hvað sem þú rímar-hart, þig og þitt skíta-pakk/
enginn að fíla-það, tómur af rugli/
þú færð ekkert ríspekt nema vera undir/
ekki opna munninn, hvernig sem þú hefur-það/
ég fatta þetta ekki því enginn skilur senuna/

***Viðlag 3***

Það er svo margt sem ég hata, “Margt sem ég elska”/
margt sem er glatað, “Margt sem er geggjað”/
Margt sem að vantar, “Margt hægt að velja”/
En pís til allra sem hafa metnað/

***Viðlag 4***

Það er svo margt sem ég hata, “Margt sem ég elska”/
margt sem er glatað, “Margt sem er geggjað”/
Margt sem að vantar, “Margt hægt að velja”/
En pís til allra sem hafa metnað/