Hljómsveitin The Perceptionists mun spila á Kronik Kvöldinu á Airwaves hátíðinni. Hljómsveitina skipa Akrobatik og Mr Lif þannig það má búast við rosalegum tónleikum. Það skýrist svo á næstu vikum hvaða íslensku bönd munu einnig spila á hátiðinni.

kv.

K.E.