Sáuði Common hjá Leno í gærkveldi? Djöfull var þetta spiiikfeitt performans. Jay Leno er ekki þess verður að fá svona menn í heimsókn.
En hvernig er það, er ekki ráð að reyna redda Common á klakann svona fyrst hann er að gefa út plötu?
                
              
              
              
              Jay Leno er ekki þess verður að fá svona menn í heimsókn.