ég sit rólegur læt tímann líða , vantar hugsanir sem springa /
góðar stundir flýgja , einn með kokkinn næ ekki að kyngja /
tæmdi visku glasið , týndi sálinni á miðri lífsins leiðinni /
allt gott er farið , sólin skein bjart tunglmyrkvi liggur svart yfir mig /
mátvana í helvíti , sérðu ekki ég bíð þín á gluggakistunni /
bíð eftir bjargvætti , tíminn tikkar mín mið minka með hverri sekúndu /
ég finn fyrir hjartslætti , en hugur minn fer upp með næstu raketu /
ólst upp með ösnunum , einn fyrir alla og allir fyrir einn á ökrunum /
verður mín minnst , dropar falla úr skýjum beint á kirkjugarðinn /
lítill á við meðal manninn , elti peninga gamla drauma , gamli vaninn /
finn nýjar leiðir nýja siði , hugurinn á iði fokkar upp öllum mínum friði /
geri lífið ljúft að mínu sniði , tekk of mikla breytingu fer úr 3 háls-liði /
líkaminn dorgandi , lífið hart þungt berandi , skrefinn þyngjast sökkvandi /
röddinn öskraði , fjölskyldunni blöskraði ég hangandi lífið slökknaði /