Hef svona verið að pæla í því hvort að einhverjir hérna hafa hlustað eitthvað mikið á Bone Thugs N' Harmony, og hvernig ykkur finnst þeir?

Hefur lengi verið eitt af mínu uppáhaldi, og þekki alls ekki marga sem vita af þessari hljómsveit, en mér finnst þeir alger snilld, Bizzy bone alveg gríðarlegur en þeir eiga nú reyndar nokkur lög sem eru svona góð lög en kannski ekki beint svona thug rapp, heldur af svona mýkri kantinum sem skemma smávegis orðið fyrir þeim af mínu mati.

En annars þá endilega koma með ykkar álit…