Jæja, maðurinn á bak við Loop Troop, DJ Embee, er að farað gefa út sína fyrstu sólóplötu sem mun koma til með að heita “Tellings from Solitaria”…platan á að koma út á CD og Vinyl þann 17 nóvember næstkomandi…

Meira á looptroop.nu
…hann var dvergur í röngum félagsskap