Sælir,

mig langar endilega að læra textann að “Viltu með mér vaka?” með meistara Mezzias MC.
Fann hann hvergi á netinu þannig að ég ákvað að reyna að skrifa hann upp. Gengur svona ágætlega, en vantar ennþá nokkuð inní. Svo er örugglega eitthvað annað vitlaust. Endilega kíkjið á þetta og segjið mér ef að þið getið leiðrétt eitthvað hjá mér;

Já, ekki lengur,
má þetta áfram ganga dimma daga langa myrkrar nætur
aldrei vakna upp og fara á fætur
einsog tré með klipptar rætur
……. lífið
svo burtu verður svifið, yfirgefið jarðarsviðið
það sem er liðið, það er liðið og kemur aldrei tilbaka
…… rifjast upp þegar ég hitti þann sem heiminn skapar
hann “er með”(?) endalausar spurningar sem eru magnaðar, hugann flækja
….. aflaus ….. straumur, uppþvottaflækja
nú er ég á himnum, en þú ert enn á meðal manna
þú grætur því þú hefur ekki enn gifst hinum sanna
þú ert að festa svefn, en þráir samt að fá að vaka
svo þig dreymi ljúfan draum, um eigið líf að taka
útá svölum í hárri blokk, og ég stend þér við hlið
þú veist ….. heima ……. nema við

Ég spyr; viltu með mér vaka er blómin sofa ég þig lofa
við verðum skýjum ofar ….. með mér að koma

————-

Þú kinkar kolli, með hljóðum vörum segir já
Engin framtíð er ……. get ekki verið þér hjá
ég veifa þig góða ferð og segi “hittumst fyrr en síðar”
ég horfi í augun þín og sé tár falla á varir þínar blíðar
ég segi “stökktu niður stelpa, já, áður en það er um seinan”
þú hvíslar “sjáumst brátt”, stekkur og skilur mig eftir einan
ég horfi niður, tel uppá tíu, þú unnt þú svífur
og ég sé á þínu brosi hversu vel þér nú liður
ég segi, fall er fararheill, þú þjónar okkur ekki meir
nú bíður eilíft líf á himnum, hér bara legsteinn
framtíðin er, okkur í hag, við leggjum í þetta ferðalag
til hins fullkomna staðar, til eilífðar dvalar
þar vil ég með þér dvelja, í gullum …. skelja
dömurnar handa þér telja(?), og milli góðra hluta velja
vil ég gras eða skúnk? hiphop eða funk?
eðalvín í(?) teigum, tveggja þriggja lítra dunk
ég brosi og horfi í augun þín þá byrjar þú að leysast upp
ég, skil ekki hvað er að gerast, ….. verið svona stutt
nú skil ég loksins, sé, að tíminn er miklu meira en naumur
hann er löngu liðinn þetta var allt bara draumur

þú lifir í þínu lífi, en ég er áfram vofa
ég get ekkert gert nema þig sofandi að skoða
viltu með mér vaka meðan blómin sofa ég þig lofa
við verðum skýjum ofar …….. með mér að koma