Jáhh, Þú getur fundið mig í loftinu/
Skil rappara eftir með orðin á tungubroddinum/
Mc’s fara í burtu með Brundið oní kokinu/
Kem með fleyrri punchlinur en bubbi að lýsa boxinu/

Eins og fullur ökumaður, ég mun fara yfir strikið/
Staldra við, sjá þig falla og sparka í fokkin kviðinn/
Fara í aðra sálma, yrkja og vanda mínar skriftir/
Flæði mitt er þrengra en djammið inná priki/

Gaura skortir vitið og þá skortir líka metnaðinn/
Kallar mig wack en bara fattar ekki textann minn/
Það sem þú kemur með kallast stöðluð ríma/
En Kjaftæði mun stöðugt fitna, feitara en pönnupizza/
Hrárri og ferskari en kjötborðið í nóatúni/

Pörupiltar komnir til að taka yfir/
Margir standa gapandi, sjá hreint magnaðann pilt/
Fyrir þremur árum var ég bara asni en shit/
Núna er ég orðinn uppáhaldsrapparinn þinn/

Söguleg stund, svo frystu þennann myndramma/
Heppinn að vera vitni að þessum fokkin hittara/
Komum með svo sick takta, þeir hvetja til viðbragða/
Þetta er svo klikkað lag svo þú skalt spóla til baka/


aight kommentipð