Ég var að fá fréttabréf frá Interscope um að einhver nýr gaukur sem kallast Ric A Che og eiga að verða geðveikt vinsæl í sumar hafi verið að gera lag og myndband við það. Ekkert meira um það að segja nema það að takturinn var úr laginu Coochie Coup með Louis Logic sem er alveg magnað. Veit einhver eikkað meira um þetta mál…?