Nú hafa menn lengi verið að spá í hvort þessi sé góður og hinn slappur og aðrir tala um hvað rapparar eru vanmetnir. Persónulega mat mitt er flest af þessu standist og að þessi/r rapparar geti ekki neitt. En hverjir eru að ykkar mati vanmetnustu rapparar Íslandi, margir nefna Hugleik en ég hef ekki heyrt nógu mikið efni til að geta dæmt um það en þeir sem koma uppí hugan minn eru KM klíkan, Aess, Diddi Fel en endilega komið með ykkar skoðun.