Hér er textinn við lagið og viðlagið híhí… fyrir forvitna.
Ég á fleiri punchlínur en sandkorn á ströndinni 
þið munuð standa á öndinni og bölvið því 
að sökka skít, meðan ég rokka krád og hef gaman af 
verður að hafa það, að ég er betir en allir rapparar 
það næsta sem fólk kemst að því að fíla þig 
það er ef þú myndir standa upp á svið og skítáþig 
ég stefni á það að verða klassískur, með rapprímur 
rokka þessa og aðrar víddir elskaður af öllum mannkynum 
Ferðast aftur tíman til að verða fyrsti rapparinn 
held one on one show, það er ég og svo sjálfur skaparinn 
rokka mækinn í rómaveldinu, rokka mækinn í Olympiu! 
rokka mækinn í þjóðleikhúsinu, rokka mækinn í Sódómu! 
halda tónleikarferðalag frá Rússlandi til Eyjálfu! 
Bleso pasta þetta er tælenska og þýðir “Rattó er bestur í heiminum” 
með mækinn eytíð hef svo mikil áhrif að bænin breytist 
í nafni pabba, sonars og Rattó, er það sem núna heyrist! 
ég er það mikilvægasta, það frægasta, það færasta 
Múslimar snúa Norður á bænatíma þegar ég gríp í mækana 
tekinn í dýrlingartölu sá eini sem er ennþá lifandi 
ég stíg miðju í, og öll veröldin snýst í kringum mig! 
Fyrst var ekkert út um allt og svo minn Guð 
Guð sagði verðir myrkur og það varð myrkur 
Svo sagði Guð verðir ljós og það “varð ljós” 
Svo sagði hann verði tónlist og það varð Rattó!!! 
 
Frelsis-styttan rifin niður og höggmynd af mér reist upp 
reistir tuttugu píramídar í viðbót mér til heiðurs 
mun aldrei falla í gleymsku, verð áttunda undur veraldar 
í sviðsljósi ég mun vera það og gera það sem gera skal 
þið munuð hafa tilhneigjinu til að beygj-ykkur 
þegar ég labba fram hjá og mun svo lifa að eilífu 
allir frá Eminem til Britney munu frá mér fá áhrif þannig 
að jafnvel Saddam Hussein mun biðja mig um eiginhandar-áritanir 
Gef út ævisögu sem mun seljast í sex-milljarða eintaka 
aldrei mun ég battla aftur því andstæðingar munu ekki reyna það 
mun eiga enga fjandmenn bara aðdá-endur 
mun eiga enga yfirmenn og mun alltaf hafa frjálsar hendur 
byrjar sem rappari, módel skáld og bara einstakur 
en á endanum yfir öllu jarðríki og öllu sólkerfi, einvaldur 
ekki lengur bara dýrkaður, dáður og elskaður 
eitthvað meira, því að ég mun að lokum fokkin verða guð! 
Fyrst var ekkert út um allt og svo minn Guð 
Guð sagði verðir myrkur og það varð myrkur 
Svo sagði Guð verðir ljós og það “varð ljós” 
Svo sagði hann verði tónlist og það varð Rattó!!! 
Ég er guðinn þinn, svo hlustiði á ruglið mitt
ég það stærsta ever, El ninjo er fokkin prumpið mitt
ég get gert hvað sem mér sýnist í þessu lífi 
ég get ríkt yfir ríki fyllt fýrin þarna af blýji, 
og hözzlað mömmans í jarðarförinni, léttilega
nefnilega réttilega mun ég ríkja lengi hérna
sá eini mella! því að ég er þessi guðdómlega vera
bókstaflega, Óttar er það sem að drottnar hérna
hvaða tilvistarstig ætli að ég rokki næst
hvað sem er því að ég er fullkomnun holdi klædd
soldið næs, með að rokka mun ég klifra uppá toppa
fleiri en nokkra kemst svo ofar, með því að hoppa! 
fullkomnun, frábærleiki fegurð það besta hér
tignarleiki, svalheit vald, TÍK ÞETTA ER ÉG
ég á alheiminn, geimin, sálir ykkar og líkama
en frelsið okkar? heimski bjáni, ég á líka það!
Fyrst var ekkert út um allt og svo minn Guð 
Guð sagði verðir myrkur og það varð myrkur 
Svo sagði Guð verðir ljós og það “varð ljós” 
Svo sagði hann verði tónlist og það varð Rattó!!! 
x2