mig dreymir um það að geta deilt minningum en ég hef engar/
að lífið sé syndlaust, ég óska mér að ég geti sagt það/
Ég vakna sjaldan upp við lífsgleði/
ég mun aldrei vera kallaður sá ágæti/
ég er löngu sokkinn ofan í sóttkví óttans/
því gegnum flóttann/
mun ég aldrei sjá sjá ljósið/
þegar ég vinn góðverk fé ég ekki hrósið/
á erfitt með að huxa skýrt svo illaskemmdur og dofinn/
því það er enginn sem getur lýst mér veginn/
útúr öllum samræðum um allt sama og heimsins pælingar/
um pólítískum viðræðum og kaþólskir prestar/
mindu ekki blessa mig þótt þeir ættu lífið að leysa/
mér er orðið sléttsama og hættur hugsa hvað ég að að vera eða gera/
kemst ekki í gegnum barsmíðar þótt ég þykist vera dauður/
á ég þetta skilið þótt ég sé sauður/


commentiði<br><br>Orðin brjótast á ofsahraða útúr mínum munni/
kem þeim í rímur og púzzlast saman og verða að hip hopi í grunni/

Hin eini sanni

the truth was told
Damn!