Hér er vers í einu af lögunum sem ég og Gunnar Maris erum að gera.


Tuddi, Ruddi, bullið ruglið er þið hugsið um okkur
Hlustið, undrið, runnin stundin að þið verðið aftur að moldu
Eitt stórt vandamál eins og rifinn smokkur
Jafnvel lamaður maður undir mitti vildi ekki standa í þínum sporum
Ógæfumaður með tólf haglara, rapparar falla hratt
Það er vandasamt að standa fast og flestir fara strax
Þú veist að ég nálgast en týnist í hóp stráka
En ólíkt flestum bít ég fast frá mér eins Hákarl
Með textana hráa eins og holdið sem ég háma
Með blóð upp á vanga með eitraðri tungu en snákar
Eins og reiðir foreldrar verður allt brjálað
Ávalt, hjálpa við að klára beef því veðrur slátrað
Sumir lýta mig fávita en aðrir telja mig guðinn
Gangrýna strákinn samt, því ég er skuggalegri en skuggi
Dæmalaus rappari eins og tossi fyrir tímana
Skeini mér á textum sérstaklega ef það er þitt rímnablað
Ég fíflast þar,ekki telja mig grínara, mér er bara skítsama
Skít á allt, ríf svo kjaft og sendi ykkur á spítala
Ramses kaldur kall að hann hitar sig í frystikistu
Hvað viltu vinur, ég hristi yður ekki vera fyrir skyttu
Svo ég stilli byssu við höfuð þitt fagga drusla
Þekkir hljóðið, blóðið út um allt þú ert að falla pussa