Er ég geng heim á kveldin, þá bið ég þess og vona/
að er ég komi heim, þar bíði mín kona/
svo ég þurfi ekki lengur,einmannleika að þola/
og er ég fer að sofa,þá biðst ég fyrir og lofa/
ég bið guð um stelpu og lofa að vera þægur/
hann sagði “skrifaðu texta og þú verður frægur”/ *önnur rödd kannski*
svo ég skrifaði texta, stelpur eftir mér tóku/
ég hélt ég væri fyndinn því stelpurnar hlógu/
ég hugsaði svo, að ég fengi bráðum kvenmann/
það hlyti bara að vera því stelpur kynnu textann/
en hvar er þessi stelpa, sem átti að mér að heillast/
ég finn hana hvergi, þessi helvítis beygla/
ég leita og reyni/ég reyni við fleiri/
ég reyni við stelpur en þær vilja aðra stráka/
því þær vilja ekki stráka sem finnast gott að gráta/
svo hva á ég að gera? hverja skal ég reyna við/
því sú eina sem virðist vilja mig, virðist ekki vera til/