Hvað ef… Allir væru jafnir og það væri engin stéttaskipting
…Hatur myndi ekki þekkjast… hvað þá stríð og spilling
…Enginn væri ríkari en annar, enginn æðri öðrum
…Allir trúarflokkar myndu haldast friðarböndum
Hvað ef… Ríki í austri og vestri myndu halda vináttu
Skilja hvort annað og friður myndi ríkja yfir kynþáttum
…Börn í afríku myndu fá mat að éta og vatn að drekka
…Allir ættu fjölskyldu eða einhvern til að elska
Hvað ef… Þjáningar myndu fjara út og öllum myndi líða vel
…Það hefði aldrei orðið stríð á milli Palistínu og Ísrael
…Allir myndu vita eitthvað um aðrar þjóðir í stað þess að álykta
…Læknar myndu loksins finna lækningu við H.I.V.
Hvað ef… Enginn hefði forgang og allir hefðu sömu réttindi
…Öll börn í heiminum myndu öll hlúta sömu verndinni
…Enginn væri útskúfaður né lagður í einelti
Mun heimurinn einhverntíman verða svona? …nei…ég veit ekki…
Hvað ef… Ástandið í heiminum myndi batna með hverjum deginum
Og að dagurinn myndi líða án þess að nokkur deyji í sprengingum
Án þess að nokkur þurfi að syrgja afleiðingar hryðjuverka
Svo ég bara spyrji: …væri lífið ekki miklu betra?<br><br><i>“…ég geri meira en að rífa kjaft, ég ríf af þér fokkin hausinn…”</i>
-
<i>“…textalega geng ég alla leið eins og sigurvegari í göngu…”</i>
-
<u><b>Jói Wiznhu</b> <i>AKA</i> <b>Ofvirkni Mc</b></u
“enginn veit hvað hann hefur átt fyrr en það er glatað