Ljós Stjarnanna

Verse 1.
[Dabbi] (Dabbi & Máni)
Þegar ljósin slökkna á stjörnunum (niðardimmt verður yfir heiminum)/
Skósveinar taka sín fyrstu skref (og þokan sveimar um)/
Orðið ljós i minum huga fjarlægist (með hverju skrefi)/
Ég þurka móðun úr augunum (en get því miður ekki séð þig)/ Hyljardýpið eltir mig og gapir (við minn líkama)/
Að ég sé með mátt í fótunum (ég verð víst að nýta það)/
En ég er ekki sá sem getur bjargað (heiminum frá heimsenda)/
Þó að ég sé umtalaður gerir það mig ekki goðsagnkenndan/
Ég er aðeins lítið peð króaður af í mannfjöldanum/
Með sömu mætti og aðrir kemst því ekki úr mannþröngvunum / Jörðin opnast við mínar fætur og öskrar (háðstöfum á mig)/
Ég hoppa niður og (loksins fæ ég að sjá þig)/
Það var valið úr milljónum (og ég varð fyrir valinu)/
Vellíðunar tilfinning flæðir i gegnum mig (og mótar nýa hugstefnu)/
Ég stíg upp úr jörðinni og er (andspænis dauðanum)/
En allt fer i réttar horfur (er ég kveiki ljósin á stjörnunum/

Verse 2.
[Dabbi] (Dabbi & Máni)
Þegar ljósin slökkna a stjörnunum (mættir guðanna eru stoppaðir)/
Lífsþrota þeir liggja þar og kalla á alla sem að (fljóta eftir)/
Mættir aðra rísa og eru notaðir (til illverka)/
Andar flæða eftir götunum og reyna að (skera á okkar kverka)/
Ég tek mig saman i andlitinu og (held áfram i orustu)/
Ég safna saman her og (kem fram með forustu)/
Guðirnir stirkja mig og gefa mér (ljós í mitt hjarta)/
Myrkrið er ekki eilíft og við munum (finna það bjarta)/ Yfirbugaðir við verðum fljótt, (ef ekki kemur hugrekki)/
Við erum að etja við ofurefli án þess að vita (okkar manneðli)/ Við erum aumingjar og (munum kremjast eins og brauðbiti)/
Nema að einhver læðist i gegn og nái að (sýna sitt hugrekki)/
Ég fálma undan þeim og næ að (sleppa undan dauðanum)/
Og mannkininu er bjargað (er ég kveiki ljósin á stjörnunum)/

Verse 3.
[Máni Viska] (Dabbi & Máni)
Já. Er ljósin slökkna í stjörnunum/
Færist dimmu slæða (yfir heiminum)/
Allt verður svart og maður (týnir sjálfum sér með tímanum)/
Veit ei lengur (hver ég er eða hvar ég er)/
Týndur meðal myrksins/
Læðist meðan ég (leita af sjálfum mér)/
En er ekki einusinni sjálfur viss (hvað það er)/
Sem ég mun þrá svo mikið (og dá)/
Fálma eftir því eins og langt og (mínar hendur ná)/
En eithvað er það einhverstaðar (djúpt inn í dimmuni)/
Stað sem ég mun aldrei (komast á)/
Eymdin tekur (yfirvöldin)/
Á þessari stundu horfi ég í augu við (harðan veruleikann)/
(Það eina sem ég bið um)….. Er að fá (sólina og bjartleikann)/ Aftur yfir (alheiminn)/
Eina ljósið sem maður greinir er (undurfagri máninn)/
Sem skín og endurspeglast i brosi barnanna/ Sem flæðir í minn huga… Er ég laga ljós allra stjarnanna/

Komment? Verður tekið upp í sumar eða eftir páska….<br><br><b>°~Viska~°</