Ég hef verið að pæla í hvað sé besta hip hop lag sem ég hef heyrt… og ég hef komist að þeirri niðurstöðu að Woman With the tattoed hands sé besta hip hop lag sem ég hef heyrt. Það hefur allt, geðveikur taktur, gott flæði í laginu, ótrúlega flottur og djúpur texti sem gaman er að pæla í. Nokkur lög sem komu annars til greina hjá mér voru Shook Ones með Mobb Deep, Rockstars með Non Phixion, Boom með Royce Da 5'9 og Next Movement með The Roots. Ég vil fá ða heyra frá ykkur hvaða lag er besta hip hop lag sem þið hafið heyrt?
We swarm with the bees and diseases and even if your deejay was jesus you could never fuck with these kids