>Þann 30 des verða svo spikfeitir tónleikar í Þjóðleikhúskjallaranum þar
sem
> >að Jazz flokkurinn H.O.G munu spila með Forgotten Lores.
Ekki missa af þeim því svona tónleikar gerast ekki
á hverjum degi..

Gamlárspartýið í ár verður svo ekki í slakari kantinum þar sem að
landfrægir plötusnúðar taka saman hondum og ætla að gera allt vitlaust á
SetuStofunni þetta árið. Dj Magic, Dj B-Ruff, Dj Kári á efri hæð ásamt
Samma úr Jagúar á percussion, Á neðri hæð verður svo DJ Grétar úr
þrumunni
(partyzone) sem hefur spilað í heil 19 ár og er að fagna sínu 20 ári
þetta
árið þannig að Grétar mun gera allt vitlaust á neðri hæð
SetuStofunnarinnar
þessi áramót. Sammi úr Jagúar mun einnig spila niðri með Grétari. Live
uppákomur á báðum hæðum.
Forsala hefst Mánudaginn 22 desember. í Þrumunni, Brimverslunum,
Spútnik,
Exodus, Vokal,
1000 kall í forsolu og 1500 við hurð betra er að tryggja sér miða sem
fyrst
> >því að ekki komast allir sem vilja því takmarkaður fjoldi kemst í húsið..
> >Semsagt Stórt partý á SetuStofunni um Áramótin

SetuStofan opnar svo sem kaffihús eftir helgi og verður boðið uppá ýmsar
léttar veitingar
Þorláksmessa verður svo jazz, funk og soul.
27. des óvænt uppákoma.

Fylgist með dagskrá janúar mánaðar..