Ég er óreyndur í rappi en reyni að þróa mig áfram smátt og smátt
En allt virðist bara fara afturábak í kolvitlausa átt
Ég reyni og reyni að gera betra og betra
Tæmi hugann, reyni að koma upp orðum en út kemur bara steypa
Hlusta á atvinnumenn og reyni að fá hugmyndir
Það gengur ekkert og huxanir birtast um að bara drepa mig
Enda þetta líf og verða aldrei góður rappari
Ekkert verður af því og ég bíð eftir álfi sem gefur mér ósk eða tvær
Hvern er ég að blekkja annan en sjálfan mig? Guð situr örugglega þarna uppi og að mér hlær
Ef ég fengi tækifæri til myndi ég samt verða sellout fífl
Frægð, peningar, dóp og hórur hver gæti fokkin neitað því?
Álítið ykkur heppna eða óheppna mér er alveg sama um það
Því þetta voru mín fyrstu orð sem ég niður skrifa á blað