Ég fæddist á bæ úti á landi sem heitir akureyri/
Þaðan er ég skytturnar og margir fleiri/
en þegar ég var 3 flutti ég til Reykjavíkur/
Þá bauðst mér að ganga í þrjár bæjarklíkur/
það var fella,hóla og auðvitað selja/
Var ekki viss var of ungur til að velja/
en frá 5 til 10 ára lifði ég í eimd/
en þá kinntist ég rappinu og eimdin var gleimd/
en gaurinn sem kinnti það fyrir mér það er dj andrew/
á ævi minni hef ég ekki heyrt í betri plötusnúð/




Þegar ég var tólf ára fór ég að rappa úti á götu/
enn allt sem ég fékk voru nokkrir tíkallar í fötu/
ég held ég hafi verið glataðasti gaur í heimi/
þarna var enhver illur andi á sveimi/
ég var allveg ágætur en fólk nennti ekki að hlusta á mig/
fólk nú til dags hugsar bara um sjálft sig/
ég var að verða þunglyndur og var að byrjað reykja gras/
en hann gaf mér séns hann Siggi Bahamas/
Hann fór með mig til Einars og sagðonum að gera bít/
ég hugsaði,,núna uppá hærra borði ég flít´´/
en Siggin sagði að þetta væri ekki nóg og sendi mig 2002 á rímnaflæði/
allar stelpurnar þar sögðu,,Gauti er svo mikið æði´´/
ég hafði verið að rappa eitthvað þarna um haustið/
en eftir rímnaflæði þá stækkaði sjálfstraustið/



3 vers er í vinnslu plz commentið