Jæja, ég skellti mér í Vokal í gær og fjárfesti í plötunni hans Ramses
og allt í lagi með það, nema þegar ég var að skoða frontið á disknum tók ég eftir afar smellnu atriði.
Svo óheppilega vildi til að prentvilla hafði orðið og í staðinn
fyrir að heita “Ramses - Fátækari en þú” hét hann “Ramses - Fátækari enn þú”
þetta hefur svo sem lítið að segja um diskinn sjálfan svona lítið atriði sem þetta auka N er, en þó er frekar óheppilegt að koma ekki auga á þetta fyrir frekari prentun.<br><br>_____________________________________________________

Er hægt að taka mark á nokkrum manni með undirskrift?