örstutt ríma herna eina af minum fyrstu rimum

Ég er byrjandi i þessum hiphop heimi/
þetta er einhvað sem í æskuni ég geymi/
minn lifstíll sem aldrei ég gleymi/
leik mer að minum orðaforða með blaði og penna/
það er góðum félagsskap að kenna/
sumir eiga ekki líf skilið og ætti þá að brenna/
ja þið megið standa i björtu báli/
ég er bara að sinna nýju áhugamáli/
hiphop er hjá mér i mikilli hægð/
þó ég buist ekki við að öðlast neina frægð/
en ég stefni hátt í þessari hiphop menningu/
þegar ég stig upp bíst ég við mikilli stemmningu/
ég hef aldrei battlað ekki einu sinni á netinu/
en mér skillst það vera einhver sem minutur telur/
og svo líðveldið sem sigurvegarann velur/
ég vil verða virtur og góður textasmiður/
á meðan ég æfi mig þá ríkir friður/
já að virða byrjanda er góður siður/