Ok ætla aðeins að fara yfir Ramses skífuna “Fátækari en þú” ok þetta er magnaður diskur að mínu mati.(verðið að afsaka man ekki öll nöfnin á lögunum)
Flottir taktar frá Blazematic ef ekki bara geggjaðir ,
Introið flott , svo disslagið “Uppá móti Ramses” dissið á Mælgin , Afneitun og Púka , hart mjög flott lag kraftur í því , svo næst er það “Rappari” flottur taktur Gaui tekur línurnar með stæl, svo er það “'Eg hata þig” sem er án efa með eitt af bestu töktunum á disknum og Gaui er þar ad rappa um reynslu sína á áfengi held eg mjög flott, næst er það “lag nr 6 hehe” þar er hann að rappa um hiphopsenuna sjálfa held eg hef ekki meira segja þar , svo “'ogæfumaður nr 1” maad gangsta lag fokkin ill beat og já hlustið bara , svo loks lagið “ Ramses ” það finnst mér besta lagið á disknum maaaaaagnað viðlagið er bara booom , svo seinasta lagið er “ Textagerð ” þar fjallar hann um sína textagerð og svo framvegis ,

allavega þessi diskur er bara án efa sá besti sem eg hef heyrt í langan tíma taktarnir brjáladir og bara já allir ad tjekka á þessari skífu .. enginn að missa af þessum fó sjó sko ..

og já einsog ég sagdi þá hafði ég ekki skít að gera og ákvað að skrifa þessa grein .. (Gaui ætla vona ég mátti nefna þetta) heh

allavega ég fíla þessa plötu í klessu og ALLIR AÐ SKOÐA HANA !!!!

friður ..<br><br>Stríðsmenn væntanlegir !