Ég vissi ekki fyrr en ég var farinn að semja rímur fyrir stuttu/
Póstaði á huga en ákvað svo að gera það aldrei aftur/
en nú er ég kominn með sjálfsöryggi og geri ekkert annað en að bözzta/
hef ekki tíma fyrir neitt annað en að semja rímur og rappa/
stundum er ég ekki ánægður með rímurnar og hætti/
en gríp samt fljótlega aftur í pennan og hugsa með mér þetta kemur allt með æfingunni/
það er ekki langt síðan ég byrjaði að semja og rappa/
man eftir því þegar mig dreymdi um að verða rappari , já það er ekki langt síðan/
en núna er ég byrjaður og ég mun aldrei hætta/
þó svo að ég verði gamall þá mun flæðið aldrei stoppa/
því ég er einn af þessum gaurum sem gríp í pennan við öll tækifæri/
framleiði rímur í huganum og spýti af ákveðni/
sumir rappar leita uppi bíf en drukkna svo í rímnaflóði/
svo ef þú villt bíf þá fokka ég þér upp þó svo að ég sé byrjandi/