Jói:
hiphop síðan ég var 9, og ég er fokkin stoltur af því
ég elska hip hop svo mikið að ég kem ekki orðum af því
ég sem fleyri rímur en glæpir gerast í heiminum
ég hugsa fleyri línur en þig nokkurntíman dreymir um
hiphop…..það lætur mig gleyma öllum óþarfa leiðindum
ætla að ná langt, hver ætlar að standa fyrir í veginum
alla mína ævi hef ég viljað verða eins og pabbi minn
gefa út diska, spila á show-um……enginn veit hvað framtíðin
ber í skauti sér, svo ég legg mig allann fram
ég mun verð hiphop þar til ég dey, og alveg sama hvað
þá er ég alltaf að, skapa tónlist, rappa ljóð mín
taka og standast prófin, aldrei missa allan móðinn
heldur halda áfram, með mína texta- og taktagerð
hreina, skýra, tæra eins og loftið sem ég anda að mér
Young Gods….. við höfum verið down síðan ‘98
við munum aldrei gefast upp, aldrei sveifla hvítum fána
við lifum ávalt fyrir hiphop, og ég mun deyja fyrir það
ég elska hiphop….. ég elska hreina snilldina
set hiphop á fóninn…..og í leiðinni
líður mér vel eins og masókisti í morgunleikfimi
sallarólegur á showinu held ég rétta tóninum
flyt mína ljóðlist er ég held á míkrófóninum
með tónlistina í blóðinu, kem ég mínum hugsunum á framfæri
Jói Wiznhu….. það er það sem þú getur kallað mig.

Viðlag x2

Jonni:
ég sest við skriftir og rita þessi orð á blað
horfi svo ánægður á mitt rím og orðalag
með hæfileikann, tekst mér að breyta, finna það sem ég leit’að
þó ég þurf'að streita, fáiði að heyra, allt sem ég hef að segja
ef ég kemst á sviðið, mun ég fokkin grípa mækinn
ef ég kemst á skriðið mun ég fokkin rífa svæðið
ekkert gerir mig stoltari en að hafa ljóð og rythma
þessi ljóð og þessi taktur kostuðu mig blóð og svita
Enginn stoppar guðina, enginn opnar hurðina að hjarta mínu
nema flæðið, nema bræðið, þegar ég gríp í mækinn og rappa rímu
Shure beta 58a mín dýrmætasta eign, dey fyrir það shit
en besti mækinn, bætir ekki flæðið, æfingin bætti rappið
ég er… Jonni Jafnhár, happatala þrettán, aka mc handapat
vildi alltaf stíga á svið, ákvað að verða að rappara
Ungir guðir eru hér til að vera, við erum rétt svo byrjaðir
rappara stíga ekki gegn mér því rödd mín er svo pirrandi
uppá svið blandast handapat við fucking ofvirkni
ekki álasa mig þó ég dáist að eigin orðfimi
hjarta mitt tekur kippi og slær jafnt við feitan takt
þú getur ekki stoppað mig, ekki einu sinni reyna það
ég kemst yfir allar hindranir í vegi mínum
geri allt sjálfur……..með eginn rímum
þegar ég sest við skriftir, blessast stílabókin
en ég gleymi þessu öllu er ég gríp í míkrafóninn

Viðlag x2

commentið…<br><br>“Jarðaru mig með þínu lagi? bidd'um griðastað/
eins og blankur maður, þarft'að láta skrifa'ða” JonniJafnhár

“Skot mín á þig eru alltaf með réttum hnitum eins og hjá skyggn manni í battleship/
ég er eins og flókið dæmi, rapparar hugsa sig 2var um áður en þeir battla mig” JonniJafnhá