Útgáfan af Allar stelpur úr að ofan sem er á Rokk.is finnst mér mun betri en útgáfan á músíktilrauna disknum. Ég geri ráð fyrir að sú síðarnefnda hafi verið gerð síðar. En mér leikur forvitni á að vita hvort að það sé bara af því hún sé læf!