verse 1 (PrinceX)

Ef helvíti er að neðan, koma þeir frá djöflinum
Týnum þá, styrkjumst, skulum fá skammt af ofskynjunar-öflunum
að neðan, þau eru héðan, að ofan kemur rigningin
Ekki á heiðskýrum degi nema á þeim, svo kemur biðlistinn
fullur af fólki sem vill fá þá, þrá þá, vill eignast
Farðu burt, mitt ríki, ég er á þeim, þú ert eins og beygla
Mamman hleypur út, fríkar út og hringir á sjúkrabíl
chillaðu kelling, ég hitti Damien og gerði mad sjúkan díl
Ég tók nægilega mikið inn frítt og fórað fljúgá bíl
Mamma láttu þetta frá þér, þoli ekki þegar þú ert að sjúga fíl
Hún heldur á kaffi bolla, skelfur og grætur í senn
Hmm eru þetta græjur á fullu, heyri bara læti í Em
Marshall er að rappa um sveppi, stelpan í laginu dó
Sorglegt, er ég að festast, ég kann sitthvað í faginu þó
ég ét ekkert of mikið og tíni í mínum eigin garði
Við deyjum öll einhvern tíman, mér er sama þótt ég jarðist


viðlag x2 (Báðir)

Skerum þá, sneiðum þá, týnum þá og étum þá
Sjóðum þá, bræðum þá, drekkum þá og setjum þá
í flösku, í glas, kannski bara handfylli og gras
étum þá og reykjum það, og ég bann´ikki smá gas

Skerum þá, sneiðum þá, týnum þá og étum þá
Sjóðum þá, bræðum þá, drekkum þá og setjum þá
í pott, á pönnu, kannski á disk með smá hvítu
étum þá og sniffum það, þetta er efnið frá víti

verse 2 (illibilli)

um göturnar fótgangandi ég er reikandi
á blautum jurtum á þurri tungu dreypandi
jörðin skikar til á allsherjar hreifingu
hrapandi niður um dimma langa hvilfingu
fót fyrir fót, hreifist hægt en bítandi
tónlistin er ákveðin en á sinn hátt grípandi
öskur í eyrað sem er skerandi hátt og sárt
horfi upp og sé guð brýna kutann að gera allt klárt
loka augunum og dreg inn hinnsta andadrátt
í myrkrinu stend ég skjökrandi fremur órótt
ringulreið ríkir í gegnumsýrðu höfðinu
brotna niður og bíð eftir þokukenndum böðlinum
á marglituðu skýi í draumaheiminum með von um sönsun
skrepp saman örvæntingar fullur bíð eftir frelsun
segi upphátt við sjálfan mig, aldrei aftur
en af þessu kemur þessi ómótstæðilegi kraftur
að koma aftur með draumakrafti í brjálæðis flippi
og takast að jafna um kölska í þetta loka skipti


viðlag x2 (báðir)

Skerum þá, sneiðum þá, týnum þá og étum þá
Sjóðum þá, bræðum þá, drekkum þá og setjum þá
í flösku, í glas, kannski bara handfylli og gras
étum þá og reykjum það, og ég bann´ikki smá gas

Skerum þá, sneiðum þá, týnum þá og étum þá
Sjóðum þá, bræðum þá, drekkum þá og setjum þá
í pott, á pönnu, kannski á disk með smá hvítu
étum þá og sniffum það, þetta er efnið frá víti


verse 3 (PrinceX)

Ónei, jó hey, hvert eruði að fara, ég er týndur yfirgefinn
Fyrirgefið ég þarfnast ykkar,tilað rappa yfir stefið
orðin koma uppí munn en ekki út, aftur niður í gaskút
Grasbút.. ég held ég chilli á því, hleypi Daz út
hinum mér, sjúka mér, ljúka mér af yfir þér dauðum
ranka við mér og stend yfir sófanum, rifið ver og auðum
hvað á ég að gera… hvar á ég að vera, í heimahúsum
á hvítu, sýru, sveppum, grasi, hraða eða á brúsum
mér er sama, okey, ég er enþá down í þetta, nægar birgðir
Vægar hirðir af bútum, kútum eða kúlum…
Við erum dóphausar, við rúl-um, hmmm..vó ég smakka á núðlum
Goodshit, bragðlaust svo ég fæ átuna og ét skít
Ét matarkex, þetta er eins og pappír, lít upp og sé hvítt
Sniffa þetta og reyki það, þetta var sykur, ég ey skeiti um það
ég neyti í dag, eins og í gær og fyrradag.. sama leyti og það
hvað er klukkan hvað?!, hvaða dagur er, hvert er verkefnið
jæja ettir slæmt trip þá sver ég að aftur ég svepp´ekki
og þó…


viðlag x2 (báðir)

Skerum þá, sneiðum þá, týnum þá og étum þá
Sjóðum þá, bræðum þá, drekkum þá og setjum þá
í flösku, í glas, kannski bara handfylli og gras
étum þá og reykjum það, og ég bann´ikki smá gas

Skerum þá, sneiðum þá, týnum þá og étum þá
Sjóðum þá, bræðum þá, drekkum þá og setjum þá
í pott, á pönnu, kannski á disk með smá hvítu
étum þá og sniffum það, þetta er efnið frá víti


Verse 4(illibilli)

nýr dagur, nýtt drasl, miklu stærra tripp
nú erum við tilbúinir að fara á hið loka flipp
djúsandi, borðandi, reykjandi og sniffandi
við fljúgum á bleiku skýi inn í fuckin algleimi
veggirnir snúast rangsælis, hvað er upp hvað er niður
þarna sé ég mömmu mína, hún er að reyna að vera smiður
í öðrum veruleika, á annari plánetu hvað er að gerast
forða sér í butu áður en löggan ákveður í leikinn að skerast
skellum góðri tónlist í tækið og brennum á leið
hausinn á okkur sýrður eftir hina verstu útreið
foreldara að bölva ollu þessu rugli á ungmennum
fokk jú, við gerum bara það sem við viljum og nennum
höldum okkur á leið, alveg ornir veruleika skertir
af dóp rugli erum við í augum annara brennimerktir
hugsa um að breita um lífstíl og hætta þessu rugli
stendur uppúr þurkar sér og hættir þessu sulli..


viðlag x2 (báðir)

Skerum þá, sneiðum þá, týnum þá og étum þá
Sjóðum þá, bræðum þá, drekkum þá og setjum þá
í flösku, í glas, kannski bara handfylli og gras
étum þá og reykjum það, og ég bann´ikki smá gas

Skerum þá, sneiðum þá, týnum þá og étum þá
Sjóðum þá, bræðum þá, drekkum þá og setjum þá
í pott, á pönnu, kannski á disk með smá hvítu
étum þá og sniffum það, þetta er efnið frá víti

á morgun er góður dagur til að byrja aftur..


<br><br>með kveðju

<font color=“#000080”>=================================</font>
The Mighty “<a href=”http://www.lanparty.is/hb“><font color=”#FF0000">[-=HB=-]</font></a><b>illi</b>“ í <u>Day Of Defeat</u>
Bara Upp Á Funnið ”[N.H.L] illi“ Í <u>cs</u>
Ekki Nógu Sterkt <font color=”#00FF00“><a href=”http://www.leit.is/tmpSla/sla.asp?qt=isl+or%F0ab%F3k“>Lýsingarorð</a></font> ”=V= illi“ Í <u>HLDM</u>
—-> <font color=”red“><a href=”mailto:illi@lanparty.is“>E-mail</a></font>
<font color=”#00FF00“><a href=”http://www.hlekkur.net">Snilldar síða sem allir ættu að fara á</a></font>

<b>[-M.K.K-] Mutterbomser skrifaði:</b><br><hr><i>þessi sandkassaleikur endar með því að einhver fær sand í augun og fer að skæla…</i><br><hr>
<font color=“#000080”>=================================</font
Lífið er dýrt