Ég vil endilega mæla með plötunni Philadelphia Freeway með rapparanum Freeway. Þetta er fyrsta platan hans og hefur hún víðast hvar fengið góða dóma, 4/5 í VIBE,XL/XXL í XXL svo dæmi séu tekin. Það er einkum tvennt sem dregur plötuna niður,bónuslag sem hann gerði með Jay-Z og Mariah Carey og lagið“On My Own” þar sem Nelly tautar viðlagið…aðrir gestir á plötunni eru Snoop Dogg, Nate Dogg, Beanie Sigel, Peedi Crakk o.fl.<br><br>Oderint, dum metuant…
“I take the clip out, and hit you with the back of the gun/then put it back in and shoot you in the back if you run”.Jadakiss-“I don´t care”