eitt verse af tveimur í lagi sem ég er að vinna, veit að þetta er soldið væmið en samt

herði mig upp á morgnanna ætla ekki að gefa tommu eftir/
lifi fyrir að aðrir sjái mig lifa og gera öðrum lífið leitt með orðheppni/
fel eigin ótta með því að hræða aðra og fela mig bakvið ímynd mína/
en samt finnst mér allir sjá í gegnum mig er þetta of lítil gríma/
en aðeins ég veit hvað gerist bakvið tjöldin sem aðrir sjá ekki
felli tár sem renna í samviskbiti niður kinn mína í grátsvefni/
og ég á hvergi hamingju, hugur minn fullur af tómleika/
svo lít ég til baka á eigin líf og eina sem ég sé er óreiða/
og ég andvarpa í kvöl minni, en fel mig bakvið farðann/
enginn skal sjá mig gráta né koma auga á mig ómálaðann/
en hersu lengi get ég lifað áfram í svona óílfi/
ég hef þegar beðið 15 ár eftir að mín sól skíni/
er ekkert sem getur lýst mér leið, leitt mig á veg hamingju/
gefið mér meðbyr í mína siglingu, svo ég drukkni ekki í hafinu/
því ég gert svo margt rangt og fyrir það fengið refsingar/
en eru nú hjólin að snúast mér í hag eða eru þetta bara innantómar blekkingar/


comment vel þeginn