Annars staðar hérna kemur fram að Nas sé kominn á Murder INC. Það er ekki rétt, í desemberblaði XXL leiðrétti Nas þennan misskilning. Hann gerði lag með þeim en hann sagði að á þeim tíma hefði hann verið í deilum við marga(Funkmaster Flex, N.O.R.E., Jay-Z o.fl.) og Murder Inc hefðu boðist til að vinna með honum þannig að hann sló til. Í myndbandi við “The Pledge”(laginu með Murder Inc)eru Irv Gotti og félagar í Ill Will bolum,en það er labelið hans Nas núna. Murder Inc fólkið var bara að “representa” með honum… <br><br>Oderint, dum metuant…
“I take the clip out, and hit you with the back of the gun/then put it back in and shoot you in the back if you run”.Jadakiss-“I don´t care”