Ég er að leita að nafni á flytjanda og lagi.

Ég er búinn að heyra lagið nokkrum sinnum í Chronic og í þættinum 21. feb var það spilað þegar um 22 min voru liðnar af þættinum (þökk sé hip.foo.is).

Eníhú… Lagið byrjar á því að gaurinn segir: „I had a dream last night that I had the personalities of all my favorite pop-stars…“

Svo byrjar hann að drulla yfir allar helstu popp stjörnur samtímans. Mjög skemmtilegt lag. Undirspilið er mjög jazzy.

Thx n advance,
Han