Ok, þar sem fólk var að pæla hvort Em og Royce myndi battla og hvort það verði jafnt, eða hvort Em pakki honum saman. Það var að koma út lag sem heitir: “Malcolm X”. og er frá Royce gegn Em og D12. Í textanum kemur fram að það er ekki bara orðrómur að Royce og Proof hafi næstum slegist á næturklúbbi. Þrátt fyrir freestyle-ið frá Royce þar sem hann sagðist ekki dissa Em og Proof virðast þeir hafað dissað hann persónulega. Hann segir í laginu að hann breytti nafninu í Malcolm X… ekki veit ég hvort það verður endanlega eða ekki.

Verð ég að segja ða þetta lag “Malcolm X” sem ég fann á Kazaa, en ekki undir Royce da 5´9 heldur undir D12. Þetta lag er all svakalegt, bara frábært að mínu mati, og að mínu mati verður erfitt fyrir Eminem að svara þessu með að sigra. Eitt tel ég víst það er að D12 hefur ekki brot úr kúk möguleika á að standa í hárinu á Royce. Þetta beef verður MAD, sennilega eitt af bestu Beef-um hiphops frá upphafi.

En bara mitt álit, mæli með að allir nái í þetta lag.