Hefur liði eins og heimurinn hafi leigið á ykkar herðum/
Viljað að itta væri allt draumur og að þið væruð af öðrum erfðum/
En áttað ykkur á að þið lifið þessari martröð,
Og að ykkur sækir á hverjum deigi örtröð,
Hugsana um hvernig væri að sleppa úr þessum heimi
Hvað ætli dauðinn leyni/hvaða leið ætli snara mér beinni
Er betra að vera ekkert en að vera, reina að finna svör,
Af hverju veruleikin skilji eftir sig svona djúp ör,
Eftir skóla kominn heim með tár í augum og sprungna vör,
Segir mömmu þinn að þú hafir fengið bolta í andlitið,
En þið bæði vitið innst inni að þú varst barin við andirið
Ekki í fyrsta skipti í gær var þér hrint, og hend á handriðið
Já skólin er vesti staðurinn fyrir feitra ljótra krakka að vera,
Og ef þú ert einn af þeim sem þarft hök skóla bræðra þinna að bera,
Einn af þeim sem finnst það þess virði á úliðin að skera,
Þá getur vel verið að þú finnir aldrei aðra leið út,
En að takka pillur eða dreka stert af stút
Stilla lífinu á mute