Ég verð nú að segja að mér finnst íslenskt rapp orðið heldur
tilgangslaust.
Þessa dagana eru Sesar A, Afkvæmi guðanna og Bæjarins bestu að
meikaða en samt með frekar tilgangslausa texta.
Og ekki má gleyma Móra sem mér finnst frekar misheppnaður.
Allt eru þetta náungar sem rappa ekki um raunsæja
hluti.
Móri rappar til dæmis um rosa mikið um eiturlyf.
Spyrjið ykkur þessarar spurningar:
Hvers vegna ekki að rappa um heimsfrið og í þágu heimsfriðar.
Meira hef ég ekki að segja í bili.
Hugleiðið þetta.

Yainar.