2x
Þetta er stríð – Rapparar vilja beef
Þetta er stríð – Dissið mig, notið rím
Þetta er stríð – Gerið disslög yfir stolnum bít
Þetta er stríð – Nokkuð ljóst að hér munu fjúka líf

Ég hlýt að vera góður kokkur því margir vilja beef
Mér líður eins og Palstínumönnum, það er altaf stríð
Ég fer vel búinn í stríðið, þetta er andstæðingsins dauði
þeir byrjuðu þetta og núna munu þeir aldeilis fá það á baukinn
Það er nokkuð ljóst að ferill þeirra verður myrtur
Ég bít ekki neitt frá ykkur, bara fokking ét ykkur
Þið ættuð strax að leggja í bátinn þessar árar
því þið munuð tapa og standa eftir sveifandi hvítum fána
Ég beiti vopnum, en það eru penni, blað og mic
En þið viljið berja mig fyrir að dissa ykkur og ykkar gígabæt
Þið hafið ekki hæfileika til að ríma, kunnið ekkert að frístæla
Því þegar ég mæti ykkur skil ég ykkur eftir skíthrædda
Litlu skíthælar, Munið þetta… Þar sem ég stend ekki stíga þar
Þið eruð ekki harðir, Ekki einu sinni þótt þið tækjuð Viagra
Ertu betri en ég það er bara það sem að þú heldur
Nú skaltu varast, Ég Gaui Ramses set þér stríð á hendur

Viðlag:
2x
Þetta er stríð – Rapparar vilja beef
Þetta er stríð – Dissið mig, notið rím
Þetta er stríð – Gerið disslög yfir stolnum bít
Þetta er stríð – Nokkuð ljóst að hér munu fjúka líf


Við sögðum það einu sinni og ég segi það aftur
ERTU HARÐUR! Þú ert minn fokking morgunmatur
Komdu með rím, litla tík, þú ert kominn í fokking stríð
Ég er ekki dýr, heldur Skeppna, þú missir líf, fyrir mér er þetta ekki nýtt
Ég mæti í hiphop fötum það er mín brynja
þetta mun byrja, ertu ap skilja að ég mun fokking vinna
þinn skíta ferill mun hrinja, höggin dynja
þú ættir að vita betur, þú ert farinn að skynja
það að ég er hermaður og Nafnlausir er minn her
þú veist vel að ég er hinn Mikli Gaui Ramses
Ég er bara nafn en berst með mic og orðum
Ég vinn hækkar sólin mín í suðri en andstæðingsins fellur niður í norður
Rapparar gera disslög, dissa aðra fyrir að þurfa hjálp, en gera það sjálfir
segið að ég þurfi hjálp, ég þygg hana ekki svo þeir eiga ekkert á mig
nema gömlu SCC árin en núna er ég nýr og betri riddari
fer fyrir hiphopinu, viltu beef þá er ég til í að hitta þig

Viðlag: 1x
Þetta er stríð – Rapparar vilja beef
Þetta er stríð – Dissið mig, notið rím
Þetta er stríð – Gerið disslög yfir stolnum bít
Þetta er stríð – Nokkuð ljóst að hér munu fjúka líf


Endilega kommentið þetta shit.