Ég stend út í horni horfi á heimin eins og hann sé stórslys/
Sé mikið af mönnum sem bera hatur í brjósti/
Styrjaldir koma og fara ég fylgist með þessari skothríð/
Sé hann fyrir mér tortýmast, hann á einga framtíð/
Hvað sem skeður þessu heimi verður vart bjargað/
Hann hefur kanski þróast en sumu leiti staðnast/
Fylgist grant með, það vantar alla mannúð/
Er að pæla hvenar ætli að hatrið hafi brotist út/
Mannkynið er að koma sjálfum sér í útrýmingar hættu/
Menn þurfa að fela sig á bak við her af hræðslu/
Sé heiminn þá sé ég nauðganir,stríð,manndráp og mikið fleira/
Ef einhvað á að bjargast verður að gera einhvað í því núna ekki seinna/
Ég ber mikkla samúð í garð þeirra sem þurfa að þjást/
Ég virði og berst fyrir þeim sem eiga mikið bátt/
Allt þetta kjaftæði er löngu farið úr skefjum/
Hugsa þessar djúbu hugsanir í mínum skrefum/
Skrefum sem ég tek yfir þessa komandi öðn/
Einu sinni var þetta bara lítill, falleg, friðsæll jörð/

plís koma með coment