Þetta er smá texti sem ég kom saman úr tvem öðrum textum og bætti inn nýjum setningum. Ég ákvað að senda hann inn og fá smá comment.

Rapparar skjóta á mig ekki hægt, ég er alltaf í skothelduvesti
Ver allt ekkert fer í gegn eins og maður í bardaga íþrótt með svartbelti
Þeir rífa kjaft verða auðveldlega drepnir, eins og í hryllingsmynd
Dauðasyndirnar eru orðnar 8 dissa mig er sú nýja synd
Komið aldrei nálægt alvöru sviði nema það sé maturinn sem þið étið
Dissa mig, þið verðið eins og klámmyndaleikkona fáið það allt beint í fésið
R-A-M-S-E-S þekkið nafnið og þekkið mína fokking rödd
Ég vona að nafnið mitt eigi eftir að verða jafn stórt og nefið á Védísi hervör
Sumir rapparar koma aldrei með feitt, eru augljóslega á Núpólétt
Engir hæfileikar, eins og Indverskur verkamaður flokkast ekki undir stétt
Eins og lélegur nemandi reyna þeir að stela annarra manna stílum
Ég er alltaf sendur í lyfjapróf ég á svo margar dóp línur
Fara á móti okkur hér hugsaðu þig tvisvar um áður
Við svörum og þú verður verr leikinn enn hver einasti Sclub7 þáttur
Þú ert hóra þú veist hvað er að fokkast í þér
Þú veist að ég hneyksla fleirri en Sverrir Stormsker
Með mínu málfari, eins gott að þessar feminsta beyglur fari ekki yfir um
Ég er eins og Bent sparka röppurum bókstaflega út af sviðinu


þessi texti mun vera í lagi með nýju hljómsveitinni minni.
en við erum enn nafnlausir.

peace