Mér finnst þessi listi yfir DJa ekkert sérstaklega tæmandi.
Hvar eru mennirnir sem lentu í öðru og þriðja sæti í þarna DJ keppninni um fyrir frekar stuttu (man ekkert hvaða keppni þetta var, þessi sem intro vann) Nino og bróðir hans BiG? Hvar er Paranoya? Þetta eru aðeins nokkrir þeirra sem eru ekki þarna inni á. Makes no sense að hafa fullt af DJum þarna en ekki menn sem komast hvað eftir á verðlaunapalla á stærstu keppnunum. Ég er ekki að segja að þeir sem eru þarna séu þess ekki verðugir en þetta er bara ekki nóg!