Komið sælir og blessaðir hugarnir mínir.

Mér datt í hug dag einn að senda inn grein og birta um leið heiti allra geisladiska sem ég á. Ég vonaðist þá til þess að menn myndu vilja gefa sér tíma til að skopða listann, vega og meta hvað vantar og hvaða diskar voru mistök að kaupa. Ég er enn ungur að árum, aðeins 15 ára. Þannig að nægur er tíminn til að versla sér inn plötur. Ég tel mig þó eiga nokkuð gott safn af geisladiskum en þó er ég óviss um hvað mig vantar, þannig að kæru HipHop dúdar, mynduð þið vilja gefa ykkur tíma í að hjálpa ungum tónlistar áhugamanni í að kaupa réttu diskana. Hér eru allavega allir diskarnir mínir í einhvers konar brenglaðri tímaröð:

Wu-Tang:
Enter the Wu-Tang
Wu-Tang forever
Wu-Tang killa bees – The swarm
The W
Wu-syndicate – Myalansky & Joe Mafia
Wu Chronicles chapter ll

GZA:
Liquid swords
Beneath the surface

RZA as Bobby Digital
ODB – Nigga please
Ghostface Killah – Ironman
Raekwon – Only built 4 cuban linx

Method Man:
Tical
Tical 2000 – Judgement day
Meth/Red – Blackout

Redman:
Doc´s da name 2000
Malpractice

Busta Rhymes:
When disaster strikes
Extinction level event – The final world front
Anarchy

Pete Rock – Soul Survivor
Big L – Lifestylez ov da poor and dangerous
Afu Ra – Body of the life force

Cypress Hill:
Cypress Hill
Black sunday
Temples of boom
Unreleased & revamped
Cypress Hill 5
Los Grandes Éxitos En Espanol
Skull & Bones
Live at the Filmore
Muggs – The soul assassins chapter l
Muggs – The soul assassins chapter ll
Illusions (smáskífa)
Dr. Greenthumb (smáskífa)
Tequila sunrise (smáskífa)
Insaine in the brain (smáskífa)
DMX:
It´s dark and hell is hot
Flesh of my flesh Blood of my blood
…And then there was X

Funk Flex:
The mix tape volume lll
W/Big Kap – The tunnel

Mobb Deep:
Juvenile Hell
The Infamous
Hell on earth

Prodigy – H.N.I.C.
Big Pun – Capital punishment
Johnny Naz – safndiskur

Eminem:
The slim shady LP
The Marshall Mathers LP

Dr. Dre:
The aftermath
2001

The Roots – Things fall apart
Snoop Dogg – DOGGYSTYLE

Xzibit:
At the speed of life
40 dayz & 40 nightz
Restless

Akrobatik – The EP
Looptroop – Modern day city symphony
Blackmoon – War Zone

Arsonists:
As the world burns
Date of birth

M.O.P. – Warriorz
Dilated Peoples – The platform

Nas:
Illmatic
It was written
I am
Nastradamus

The beatnuts – A musical massacre
Canibus – 2000 B.C.
For ya mind – Volume 1
Subterranean – Central Magnetizm
XXXR – XXXR
Dj Clue – The professioanal 2
Vialator – The album

Svo á ég helling af skrifuðum MIX Shittum og þannig en hlakka til að lesa vönduð svör ! Ég verð reiður ef einhver djókar og segir svona: ,,Hey kauptu P. Diddy”
p.s. ég gæti hafa gleymt einhverju