Á miðvikudaginn 6. febrúar hófust kvöld á Sirkus sem nefnast Andmæli. Andmæli boðar málfrelsi og óhefta tjáningu við opinn míkrófóninn á staðnum. 
Fyrsta kvöldið var gríðarlega vel sótt af þekktum sem óþekktum listamönnum sem stigu á stokk, fluttu ljóð, sungu, röppuðu og bítboxuðu. Nú verður ekki aftur snúið því Andmæli verður fastur liður á Sirkus annan hvern miðvikudag. 
Næsta kvöld er semsagt í kvöld, miðvikudaginn 20. mars! 
Be there or be…square..:p 
Rodo
                
              
              
              
               
        






