Sage Francis og Dj Shalem B verða gestir Kroniks á laugard. Síðasta þegar þeir mættu þá tók Sage eitt svaðalegasta freestyle session sem heyrst hefur í útvarpi og má heyra brot af því á nýju plötunni hans Personal Journals. Við munum spila lög af þessari plötu í þættinum ásamt að heyra Sage fara hamförum á mæknum með frjálsri aðferð.

Seinna um kvöldið ætla Rampage og Shalem að gera allt vitlaust á Prikinu og hver veit nema Sage taki þar nokkrar rímur.

Ekki missa af Kronik á laugard.kvöldið milli 8-9 á Rás 2.

Friður

rawquZ