Íslensk Hip hop tónlist verður í hávegum höfð á laugard í Hip Hop þættinum Chronic á laugard. Við munum spila allt frá Subta yfir í Skytturnar. Magse, Bent og Elvar ætla að mæta í spjall og ræða um íslenska Hip Hop menningu.

Ekki missa af Chronic á laugard á Rás 2 milli kl 20-21.

Veljum Íslenskt

friður

rawquZ